Umsóknir

Starfsmannafélag Kópavogs

Umsóknir / umsóknareyðublöð

Líkamsræktarstyrkur

Líkamsræktarstyrkur_SfK

SfK styrkir félagsmenn sína um allt að 8.000 kr. vegna líkamsræktar. Einnig er hægt að sækja um styrki til Kópavogsbæjar (þjónustuver/launadeild) og til styrkarsjóðs BSRB.

Styrktarsjóður BSRB

Heimasíða styrktarsjóðs BSRB
Sjóðurinn veitir ýmsa styrki og getur svo sannarlega létt undir með fólki. Meðal þess sem stjóðurinn styrkir er eftirfarandi: sjúkraþjáldun, nudd, líkamsrækt, krabbameinsleit, hjartavernd,  fæðingarleyfi, ættleiðingar, tæknifrjóvganir, gleraugnakaup, gleraugnakaup, sjónlagsaðgerðir og heyrnartækjakaup og ýmislegt fleira.

Starfsmenntasjóður

Umsóknareyðublað
Starfsmenntasjóður veitir styrki til náms, ráðstefna og kynnisferða auk tómstundanámskeiða og ferðalaga. Nánari upplýsingar.

Vísindasjóður

Umsóknareyðublað
Vísindasjóður er fyrir háskólamenntaðaf élagsmenn SfK. Sjóðurinn veitir styrki vegna námskostnaður, tölvukaupa, bókakaupa og ferðalaga. Kynnið ykkur málið nánar á síðu sjóðsins. Nánari upplýsingar.

Orlofshús

Orlofsvefur
SfK á fimm orlofshús sem leigð eru til félagsmanna. Allar nánari upplýsingar um húsin, aðbúnað, verð og leigutíma má fá á Orlofsvefnum.

 

Mannauðssjóður KSG

Umsóknareyðublað
Sjóðurinn styrki einstaklinga og hópa til ýmissa verkefna. Nánari upplýsingar.

 

Nýttu þér rétt þinn og leyfðu okkur að gera þér lífið léttara. Starfsmannafélag Kópavogs býður upp á fjölda styrkja, námskeiða og tækifæra. Hafðu samband og við sjáum hvað við getum gert saman.