Stjórn og nefndir

Starfsmannafélag Kópavogs

Kosið er í stjórn og nefndir á vegum SfK á aðalfundum félagsins sem haldinn er árlega og eigi síðar en 1. maí á hvert samkvæmt lögum félagsins.

Stjórn SfK og Starfsmenntasjóður:

Jófríður Hanna Sigfúsdóttir

Formaður

Jófríður Hanna hefur verið formaður félagsins undanfarin ár. Hún er baráttukona sem leggur mikið upp úr því að réttindi félagsmanna séu virt. Jófríður starfar á menntasviði Kópavogsbæjar.

 

Rita Arnfjörð

Varaformaður

Rita hefur verið í stjórn SfK í fjölda ára. Hún starfar á skrifstofu SfK.

 

 

Sigrún Gunnarsdóttir

Gjaldkeri

Sigrún tók sæti í stjórn félagsins árið 2014. Hún starfar á velferðarsviði Kópavogsbæjar.

 

Brynhildur Stella Óskarsdóttir

meðstjórnandi

Brynhildur Stella hefur verið í stjórn félagsins í fjölda ára. Hún starfar sem leiðbeinandi á leikskólanum Efstahjalla.

 

Sigurður Grétar Ólafsson

ritari

Sigurður Grétar hefur verið í stjórn félagsins frá því árið 2007. Hann starfar sem forstöðumaður Vinnuskóla Kópavogs.

 

Gunnar Ragnarsson

varafulltrúi

Gunnar var kosin í varastjórn á aðalfundi 2017.

Friðgeir Hallgrímsson

Varafulltrúi

Friðgeir var fyrst kosin í varastjórn á aðalfundi 2014.  Hann starfar sem húsvörður í Smáraskóla.

 

Kjaranefnd:

Jófríður Hanna Sigfúsdóttir

Rita Arnfjörð

 

Orlofsnefnd:

Rita Arnfjörð

Sigríður Þorvarðardóttir

Brynhildur Stella Óskarsdóttir

Arna Margrét Erlingsdóttir

Jóhannes Ævar Hilmarsson

 

Skoðunarmenn reikninga:

Atli Sturluson

 

Eftirtaldar stjórnir eða fulltrúar í stjórn eru tilnefndir af stjórn SfK:

 

Stjórn Vísindasjóðs:

Rita Arnfjörð, formaður

Rannveig María Þorsteinsdóttir

Atli Sturluson

 

Nýttu þér rétt þinn og leyfðu okkur að gera þér lífið léttara. Starfsmannafélag Kópavogs býður upp á fjölda styrkja, námskeiða og tækifæra. Hafðu samband og við sjáum hvað við getum gert saman.