Vísindasjóður

Starfsmannafélag Kópavogs

Vísindasjóðurinn er fyrir háskólamenntaða félaga í Starfsmannafélagi Kópavogs.

Sjóðurinn býður upp á fjölbreytta styrki til þess að auka hæfni, færni og menntun sjóðsfélaga.

Nánari upplýsingar má finna með því að kynna sér reglugerð og starfsreglur sjóðsins.

 

Vísindasjóður umsóknareyðublað

 

Reglugerð Vísindasjóðs SfK

 

Starfsreglur Vísindasjóðs SfK

Nýttu þér rétt þinn og leyfðu okkur að gera þér lífið léttara. Starfsmannafélag Kópavogs býður upp á fjölda styrkja, námskeiða og tækifæra. Hafðu samband og við sjáum hvað við getum gert saman.