Styrkir vegna krabbameinsleitar

Starfsmannafélag Kópavogs

Starfsmannafélagið styrkir félagsmenn sína vegna krabbameinsleitar.

Skila þarf kvittun á skrifstofu félagsins.

Styrkurinn nemur kr. 4.200,- . Einnig styrkir styrkarsjóður BSRB félagsmenn vegna krabbameinsleitar kr. 8.800,- og eða kr. 10.000,-.

Nýttu þér rétt þinn og leyfðu okkur að gera þér lífið léttara. Starfsmannafélag Kópavogs býður upp á fjölda styrkja, námskeiða og tækifæra. Hafðu samband og við sjáum hvað við getum gert saman.