Útilegukortið

Starfsmannafélag Kópavogs

Félagsmönnum SfK býðst Útilegukortið á niðurgreidduverði. Kortið veitir tveim fullorðnum og allt að fjórum  börnum undir 16 ára aldri fría gistingu á tjaldsvæðum samstarfsaðila Útilegukortsins.

Allar nánari upplýsingar má finna á vef Útilegukortsins.

Kortin eru seld á skrifstofu SfK.

Upplýsingar um verð má fá á skrifstofu SfK.

Nýttu þér rétt þinn og leyfðu okkur að gera þér lífið léttara. Starfsmannafélag Kópavogs býður upp á fjölda styrkja, námskeiða og tækifæra. Hafðu samband og við sjáum hvað við getum gert saman.