Gistimiðar á hótelum

Starfsmannafélag Kópavogs

Félagið niðurgreiðir gistimiða fyrir félagsmenn á Eddu- og Fosshótelum. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag má fá á skrifstofu félagsins.

Upplýsingar um hótelin má finna á vefsíðum þeirra.

Fosshótel

Hótel Edda

Hægt er fá upplýsingar um verða á gistimiðum og ganga frá kaupum á skrifstofu SfK.

Nýttu þér rétt þinn og leyfðu okkur að gera þér lífið léttara. Starfsmannafélag Kópavogs býður upp á fjölda styrkja, námskeiða og tækifæra. Hafðu samband og við sjáum hvað við getum gert saman.