Við lok starfsævi

Starfsmannafélag Kópavogs

Við starfslok vegna aldurs eða uppsagnar eiga félagsmann áfram ýmsi réttindi hjá SfK.

Kynnið ykkur réttindin nánar með því að hafa samband við skrifstofu félagsins.

Nýttu þér rétt þinn og leyfðu okkur að gera þér lífið léttara. Starfsmannafélag Kópavogs býður upp á fjölda styrkja, námskeiða og tækifæra. Hafðu samband og við sjáum hvað við getum gert saman.