Starfsmat

Starfsmannafélag Kópavogs

Átt þú rétt á endurmati á starfi?

Hvernig virkar starfsmatið?

Svör við þessum spurningum og fjölmörgum öðrum má finna á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga – starfsmat.

 

Þið getið einnig haft samband við skrifstofu SfK til að fá nánari upplýsingar.

Nýttu þér rétt þinn og leyfðu okkur að gera þér lífið léttara. Starfsmannafélag Kópavogs býður upp á fjölda styrkja, námskeiða og tækifæra. Hafðu samband og við sjáum hvað við getum gert saman.