Hagsmunamál

Starfsmannafélag Kópavogs

Starfsmannafélag Kópavogs vinnur með hagsmuni félagsmanna að leiðarljósi. Félagið fer með samningsumboð fyrir hönd starfsmanna gagnvart viðsemjendum þeirra. Starfsmaður félagisns er félagsmönnum innan handar við úrlausn vandamála sem upp kunna að koma í starfinu og í samskiptum við vinnuveitanda. Félagið eða hagsmunabandalög þess eiga fulltrúa í stjórnum lífeyrissjóða félagsmanna sem og í samtarfshópi um starfsmat.

Helstu hagsmunamál:

Kjarasamningar

Launatöflur

Lífeyrismál

Starfsmat

Starfslok

 

 

 

 

Nýttu þér rétt þinn og leyfðu okkur að gera þér lífið léttara. Starfsmannafélag Kópavogs býður upp á fjölda styrkja, námskeiða og tækifæra. Hafðu samband og við sjáum hvað við getum gert saman.