Fréttir

Starfsmannafélag Kópavogs

Breyttur afgreiðslutími

Í október breytist afgreiðslutíminn hjá okkur örlítið. Opið verður á mánudögum til fimmtudaga frá 9:00-1300 en lokað verður á föstudögum. Við vonum að þetta muni ekki valda vandræðum.

Kjarasamningar samþykktir

Kjarasamningar Starfsmannafélags Kópavogs og Samninganefndar sambands íslenskra sveitafélaga var samþykktur með 88% greiddra atkvæða. Nýr samningur tekur því gildi frá og með 1. maí og ný launatafla gildir frá og með 1. júní sl.

 

Kjarasamningar 2011-2014

Fulltrúar Starfsmannafélags Kópvogs undirrituðu nýjan kjarasamning fyrir hönd félagsins sl. föstudag. Samningurinn verður kynntur síðar í mánuðinum og atkvæðagreiðsla fer fram með póstkosningu. Hægt er að skoða nýjan samning með því að smella á slóðina Kjarasamningur SfK og Kópavogsbæjar.Nánari upplýsingar verða settar inn á næstunni.

 

Page 21 of 21« First...10«1718192021

Nýttu þér rétt þinn og leyfðu okkur að gera þér lífið léttara. Starfsmannafélag Kópavogs býður upp á fjölda styrkja, námskeiða og tækifæra. Hafðu samband og við sjáum hvað við getum gert saman.