Fréttir

Starfsmannafélag Kópavogs

JÓL OG ÁRAMÓT 2018.

Kæru félagsmenn!

Opnað verður fyrir umsóknir í orlofshúsin fyrir Jól og Áramót 2018.

mánudaginn 12.11´18.

Jólavikan er : 21.12´18 – 28.12´18.

Áramótavikan er : 28.12´18 – 04.01´19.

Viljum taka fram að lokað verður fyrir umsóknir  föstudaginn 30.11 nk.  kl. 13:00.

Leave a Reply

Nýttu þér rétt þinn og leyfðu okkur að gera þér lífið léttara. Starfsmannafélag Kópavogs býður upp á fjölda styrkja, námskeiða og tækifæra. Hafðu samband og við sjáum hvað við getum gert saman.