Fréttir

Starfsmannafélag Kópavogs

AÐALFUNDUR SfK 2018.

Ágætu félagsmenn.

 

í dag, miðvikudaginn 25.04.2018 verður kosið um næsta formann og forystu í stéttarfélaginu ykkar næstu árin.

 

Ég vil því nota tækifærið og hvetja ykkur til að fjölmenna á fundinn og kjósa.

 

 

Með góðri kveðju,

 

Jófríður Hanna Sigfúsdóttir

Formaður Starfsmannafélags Kópavogs

 

Leave a Reply

Nýttu þér rétt þinn og leyfðu okkur að gera þér lífið léttara. Starfsmannafélag Kópavogs býður upp á fjölda styrkja, námskeiða og tækifæra. Hafðu samband og við sjáum hvað við getum gert saman.