Archives

Monthly Archive for: ‘janúar, 2013’

Breyting á styrk vegna líkamsræktar

Stjórn SfK samþykkti á fundi sínum í dag að styrkja félagsmenn sína um allt að 8.000,- kr. vegna líkamsræktar. Kópavogsbær styrkir starfsmenn um 30% af kostnaði vegna líkamsræktar eða allt að 16.000,- kr. BSRB styrkir félagsmenn SfK um allt að 20.000,- kr. Félagsmenn geta því hér eftir fengið allt að 44.000 krónur í styrk vegna kostnaðar við líkamsrækt.

Nánar

Nýttu þér rétt þinn og leyfðu okkur að gera þér lífið léttara. Starfsmannafélag Kópavogs býður upp á fjölda styrkja, námskeiða og tækifæra. Hafðu samband og við sjáum hvað við getum gert saman.